Home › Umræður › Umræður › Almennt › Lóndrangar á Snæfellsnesi › Re: Re: Lóndrangar á Snæfellsnesi
5. maí, 2011 at 21:46
#56655

Participant
Fínar myndir hjá ykkur.
Gastu séð í hvernig aðstæðum skíðaleiðin af toppi Jökulsins og niður að Dagverðará er?
Þetta er leið sem menn fóru hér á árum áður, það var hægt að skíða niður á veg.
Ég átta mig ekki á því hvort að leiðin sjáist á myndunum ykkar.
Kv
Tommi Júl