Re: Re: Laus steinn í Eilífi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Laus steinn í Eilífi Re: Re: Laus steinn í Eilífi

#56817
0808794749
Meðlimur

Sweet! Í kvöld voru einmitt fjórir fólksbílar inni í girðingu og einn yfir utan. Einnig höfðu einhverjir lagt hjá sumarbústöðum þar sem þeir höfðu einhver tengsl. Sumsé fullt af fólki í Valshamri í kvöld og þ.a.l. slatti af bílum. Þökk sé bóndanum og hans vinnu komust allir þessir fólksbílar léttilega inn eftir á fína veginum.