Re: Re: Klúbburinn

Home Umræður Umræður Almennt Klúbburinn Re: Re: Klúbburinn

#56967
1811843029
Meðlimur

Hæhæ

Við vorum einmitt að ræða þetta um daginn í stjórninni, erum alveg sammála því sem þú ert að segja Björk. Við ræddum nokkrar leiðir til að peppa upp síðuna en það væri líka mjög gott að heyra hvaða hugmyndir aðrir hafa.

Hvað getum við gert til að gera isalp.is virkari?

Auðveldað félögum að setja efni á síðuna?
Hvatt félaga til að setja inn efni?
Fengið fréttaritara isalp.is?
Fleira???

Látið í ykkur heyra!

Atli