Re: Re: Klifurbroddar óskast

Home Umræður Umræður Keypt & selt Klifurbroddar óskast Re: Re: Klifurbroddar óskast

#55947
Siggi Tommi
Participant

Veit að Robbi ætlaði að lappa upp á Rambo 2 par sem hann braut í fyrra (var kominn með nýtt stykki í þá).
Vissulega 5-8 ára gamalt módel en rambó stendur alltaf fyrir sínu.
Ég er sjálfur með Rambo 1 sem ég keypti árið 1998 og duga fínt. Búinn að uppfæra frambrodda einu sinni og var að skipta út hliðarbroddunum og þeir eru eins og nýir á eftir.
Duga í hvaða ís-, mix og alpaklifur sem er.

Svo var einhver að selja Rambo 3 á 25kúlur um daginn. Veit ekki hvort það var orðið selt.