Re: Re: Klifurbelti til sölu.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Klifurbelti til sölu. Re: Re: Klifurbelti til sölu.

#55696
Sissi
Moderator

Í dæminu sem Kalli nefnir var það belay lúppan sem fór. Black Diamond segja:

http://web3.bdel.com/scene/beta/qc_kp_archive.php#102706

Hlutir sem eru m.a. relevant í þessari umræðu:

With normal use and proper care, the life expectancy of your harness is approximately three years, and can be longer or shorter depending on how frequently you use it and on the conditions of its use.

Factors that reduce the lifespan:
♦ Falls
♦ Abrasion, cuts, wear
♦ Heat
♦ Sunlight
♦ Corrosives

Ónotað belti geymt við bestu aðstæður á að fara í ruslið í síðasta lagi eftir 10 ár, en af hverju að taka sénsinn á því?

Margt gott þarna fleira og fullt, fullt af testum.

Sissi

ps – gaman að sjá Kalla og Árna Alf hérna að tjá sig um það sem þeim er hjartnæmast (nei – þú ert ruglaður sissi / suðurjöklahringi á gúmmístígvélum) Nú vantar bara að Hardcore birtist hérna og segi okkur af hverju allir fjallamenn á Íslandi eru slefandi hálfvitar. Það myndi bjarga vikunni hjá mér :)