Re: Re: Klifur um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur um helgina Re: Re: Klifur um helgina

#56193
Gummi St
Participant

Við sváfum til 11 í gær og fórum svo í óríon eftir spennandi upplýsingar á isalp.is en snerum við í testofunni þegar skollið var á svartamyrkur og slydda. Frábært klifur annars og sáum við greinilega förin eftir Dóra og félaga frá deginum áður.