Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur um helgina › Re: Re: Klifur um helgina
15. janúar, 2011 at 23:28
#56186

Participant
Kíktum í ný uppgötvuðu perlunar norðan Bröttubrekku og fórum þar Single malt on the rocks í feitum og fínum aðstæðum. Single malt og Appelísn leit líka vel út en bíður betri tíma. Nóg er af ís í þessum stórabróðir Ýrings og eitthvað fyrir alla að finna þar, byrjuendur sem lengra komna. Hláka suðvesturlandsins hefur ekki verið með mikil vandræði þarna og efast ég stórlega um að hún eigi eftir að gera eitthver ursla fyrir morgundaginn ef menn hafa áhuga að skella sér í smá bíltúr og 5-10 mín aðkomu
Myndir koma seinna.
Kv.
Arnar