Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jólaklifur › Re: Re: Jólaklifur
16. desember, 2011 at 20:20
#57223

Participant
Svo það hafi ekki farið framhjá neinum þá varð Múlafjall fyrir valinu í netkönnuninni og því verður stefnan sett þangað. Þá er stefnt austur á jökla á skíðum.
Ég virðist ætla að missa af þessu í ár þar sem veikindapest virðist hafa herjað á alla fjölskyldumeðlimina á heimilinu…
Skemmtið ykkur vel og allir skíða- brettamenn að mæta á Select klukkan 7:30 og ísklifrarar klukkan 9:00