Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

Home Umræður Umræður Almennt jöklatjöld fyrir kvikmynd Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

#57091
Sissi
Moderator

Tékkaðu á http://www.mountainguides.is/ samanber hinn þráðinn sem þú startaðir. Þeir eiga slatta af jökla-túrhestatjöldum sem eru ekki í notkun núna og hugsanlega hægt að díla við þá.

Jöklatjöld eru býsna dýr (sjálfsagt yfir 100 þús kall týpan sem flestir nota, TNF VE-25) og auk þess aðeins meira trikkí í uppsetningu og umgengni = auðvelt að skemma eitthvað sem getur skipt miklu máli. Mér þykir því afar ólíklegt að einstaklingar láni sinn persónulega búnað.