Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurfestival › Re: Re: Ísklifurfestival -> Rifið klifið
14. febrúar, 2011 at 09:39
#56350

Moderator
Þakka sömuleiðis fyrir frábært festival. Og Siggi ég held að þú hafir misskilið þetta eitthvað, niðurstaða umræðna var að menn ættu að pósta meira á nóttunni og að HHH yrði leigupenni vefsins, svo það væri nú eitthvað gaman hérna.
Fínar myndir, harka í ykkur að spóla í þetta í skítaveðri og slöppum aðstæðum.
Sissi