Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#57928
1207862969
Meðlimur

Helgi, Rúna og Árni klifruðu Rísanda í Múlafjalli í dag.

Aðstæður voru svolítið funky. Mikið um regnhlífar eftir hvassviðrið, en ísinn var vel klifranlegur og meira að segja ítryggjanlegur!