Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#58164
Gummi St
Participant

Ég, Addi og Óðinn fórum í Villingadalinn í dag og gerðum góðan dag. Nóg af ís í leiðunum en dáldið af snís/skel sem gerir þetta bara skemmtilegra.

Keyrðum svo framhjá Múlafjalli á leið heim og það er farinn að myndast svoldill ís þar en það lítur út fyrir að vera þunnt. Mega hengja fyrir ofan Orion.