Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
3. desember, 2012 at 13:30
#57988

Participant
Líklega er þetta annað giljanna sem sjá má á þessari mynd:
Örnefnasjá
Ég birti loftmynd af þessu tagi um daginn af Tindfjallaskála. Örnefnasjá LMI er frábært verkfæri til þess að sýna klifurleiðir og aðkomu að leiðum.
Tilvísun af þessu tagi er gerð með því að frysta viðkomandi ramma með hnappnum „Geyma hlekk“ og líma svo slóðina hér inn.