Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#57972
2109803509
Meðlimur

Hér eru nokkrar myndir til viðbótar frá Óríon og Kertasníki fyrir áhugasama. Eða heitir hin síðarnefnda e-ð annað? Fann e-ð lítið um þetta með því að gúggla. Er Kertasníkir í Austurárdal? Hvað heitir þá þessi?

Lúkkar!