Re: Re: Ísaðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður Re: Re: Ísaðstæður

#58074
2210803279
Meðlimur

Fór með Gauja að Spora á Þorláksmessu. Fossinn var alveg ber að neðan en með smá hjúp efst. Klifruðum í staðinn smá lænu sem varla nær 3.gráðu, kannski 30m, alveg syðst/austastinní hvilftinni. Yfirleitt er hún sennilega snjópökkuð en núna var þetta eini klakinn á svæðinu.