Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ís aðstæðu › Re: Re: Ís aðstæðu
9. nóvember, 2010 at 23:48
#55767

Moderator
Ég fór ásamt Birgi Blöndahl í Spora sl. laugardag. Ísinn var þokkalegur og var ég eingöngu með 16 cm skrúfur sem gengu flestar alla leið.
Spori ætti að vera í góðum aðstæðum næstu helgi.
Hils,
Arnar