Re: Re: Icelandic female in 6650m FA expedition?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Icelandic female in 6650m FA expedition? Re: Re: Icelandic female in 6650m FA expedition?

#54415
2806763069
Meðlimur

Dettur einna helst í hug Anna Lára og Solla sem tóku þátt í íslenskum leiðangri í Himalaya sem þetta gæti passað við. Man nú reyndar ekki hvernig sá leiðangur fór nákvæmlega – þetta er allt í gömlum ársritum.

Sendi þetta á Önnu.

kv.
Softarinn