Home › Umræður › Umræður › Almennt › Í ljósi vinsælda yosemite bowline › Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline
1. desember, 2012 at 12:48
#57981

Participant
Ég hef notað pelastikkinn í all nokkur ár, bæði í ís og sportklifri.
Nota þetta yosemite bakþræðingardót og bæti við tvöföldum öryggishnút í viðbót eftir þræðinguna. Myndi ekki vilja nota yosemite eingöngu.
Pelastikkinn er snilld upp á að maður er snöggur að binda hann, sér vel á útlitinu á honum hvort hann er rétt gerður og það er mjög auðvelt að losa hann, jafnvel þó dottið hafi verið kyrfilega í hann (einkum í sporti).
Styð orð Arnars um að menn haldi sig við áttuna nema vita upp á hár hvað menn eru með í höndunum…