Re: Re: Hvernig á að setja ísskrúfu í ís?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvernig á að setja ísskrúfu í ís? Re: Re: Hvernig á að setja ísskrúfu í ís?

#56083
gulli
Participant

Freyr Ingi Björnsson wrote:

Quote:
Gulli ertu að kidda mig?

Kafsigld 13 cm gul skúfa vs. 22 cm drjóli sem skagar út..!!

Ertu ekki að misskilja þetta? Ef það standa 5 cm útúr eru 18 cm í ís. En þetta skiptir auðvitað engu máli og sérstaklega ef það sem Skabbi segir er rétt.