Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er að frétta af ísfestivali. › Re: Re: Hvað er að frétta af ísfestivali.
18. febrúar, 2013 at 20:19
#58195

Meðlimur
Takk fyrir eðal helgi,ég náði tveimur góðumklifurdögum í frábærum félagsskap og fínu veðri.
Vel gert hjá Rúnari að taka af skarið, beina fólki vestur og taka svona hrikalega vel á móti því. Þakka Rúnari, Nanný og Búbba fyrir góða kjötsúpu og hlýjar móttökur á Bræðraborg.