Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

Home Umræður Umræður Almennt Hraundrangi -uppáferðasaga Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

#57860
Otto Ingi
Participant

12 ágúst 2012

Ottó Ingi Þórisson
Daníel Másson
Hanna Lilja Jónsdóttir
Ásdís Magnúsdóttir

Danni leiddi fyrri spönnina og Ottó leiddi seinni. Náðum að síga niður í einu sígi með 2x60m línu. Ferðinn tók minnir mig 7 tíma bíl í bíl. Það voru kanski 100 mL eftir í pelanum en enginn gestabók upp á toppnum.

Ottó Ingi