Re: Re: Hnappavellir

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hnappavellir Re: Re: Hnappavellir

#55666
0503664729
Participant

[/quote]

Glæsilegt! Hver boltaði og hvar er hún?
[/quote]

Já, hún er rétt vinstra megin við Saltstöngulinn. Held að gráðan sé nokkuð nærri lagi. Gæti endurskoðast eftir að veður og vindar hafa dustað rykið af klettinum í vetur. Er pínulítið fönkí á köflum eins og sumar leiðir í Salthöfðanefi.
Undirritaður skellti þessu upp í pásu frá klæðningarvinnu í Tóftinni. Reyndar tókst ekki að klára að klæða norðurgaflinn á Tóftinni þar sem einhverjir framtaksamir tjaldgestir á Hnappavöllum höfðu nýlega brennt spýtustubbana sem átti að nota. Þeir lágu hálfbrunnir við grillið. Mikil snilld.

Jón Viðar