Re: Re: Gufunesturninn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Gufunesturninn Re: Re: Gufunesturninn

#57326
andrisv
Participant

Gummi ef þig vantar aðstoð við að hanna og smíða upphengi fyrir drumbinn þá ætti ég kannski að geta hjálpað ykkur. Ég vinn jú í Marel, er verkfræðingur og get bjargað mér í suðumálunum. Hugsa líka að það henti fínt að fá þetta í ryðfríu.
Ég þarf líka að vera virkari í klúbbnum og reyna að leggja meira af mörkum. Ég fæ kannski einhver góð byrjenda-tips í ísklifrinu í staðinn ;)
Þú hefur bara samband Gummi og við reynum að mokka eitthvað upp. Veist hvernig þú getur náð í mig.