Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Gufunesturninn › Re: Re: Gufunesturninn
5. janúar, 2012 at 10:09
#57301
2903793189
Meðlimur
Fór í turninn í gær í fyrsta skipti. Aðstaðan, fyrirkomulagið og aðstæðurnar eru algjörlega til fyrirmyndar. Við vorum líklega þriðji hópurinn þetta kvöldið.