Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Gufunesturninn › Re: Re: Gufunesturninn
4. janúar, 2012 at 19:34
#57299

Meðlimur
Snilldar hugmynd Sissi, þetta væri hrikalega gaman.
Spáin er ekki spes allra næstu daga og um helgina en svo á að frysta aftur.
Hvað segir fólk um að við blásum til klúbbkvölds í Gufunesi í næstu eða þar næstu viku, eftir hvernig veðrið þróast. Þá myndum við kannski hafa 2-3 daga fyrirvara á því…
Er þaggi?