Re: Re: Gufunes turninn er í endurlífgun

Home Umræður Umræður Almennt Gufunes turninn er í endurlífgun Re: Re: Gufunes turninn er í endurlífgun

#58161
1811843029
Meðlimur

Hæhæ

Það er að frétta að framkvæmdinni er því sem næst lokið.

Þetta er allt saman farið að virka, en við höfum verið að bíða eftir almennilegu frosti til að klára að stilla apparatið áður en við opnum aðstöðuna.

Erum á tánum og látum vita um leið og allt er klárt!

Kveðja,

Atli Páls.