Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Greining á „slysi/óhappi tengt ísskrúfum › Re: Re: Greining á „slysi/óhappi tengt ísskrúfum
9. febrúar, 2011 at 13:03
#56324

Meðlimur
Í greininni á netinu er farið í Grivel speedy og þar fer einmitt greinarhöfundur í það að hann myndi frekar vilja, af tvennu illu, að línan hjá honum krækist í plast haldfangið á Grivel skrúfunni heldur en hörfðum járnhausnum á BD skrúfunni.
Stevie alltaf flottur….
kv.Himmi