Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Greining á „slysi/óhappi tengt ísskrúfum › Re: Re: Greining á „slysi/óhappi tengt ísskrúfum
9. febrúar, 2011 at 08:54
#56314

Meðlimur
Snilldar grein og takk f. linkinn….
Ég sé business tækifæri í þessu? Erum við ekki með nóg af hæfum verkfræðingum sem myndu vilja sýna snilli sína og hanna hina fullkomnu ísskrúfu? Gæti komið af stað góðum snjóbolta….
En ég hef alltaf vanið mig á það að setja inn typpið, ekki af því ég hugsaði út í þetta heldur bara af því mér fannst það eiga heima aftur á „rétttum“ stað.
Annars gildir sú almenna regla alltaf í ísklifri…..ekki taka fall í leiðslu.
Himmi