Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Grafarfoss 11 des.
16. desember, 2011 at 11:16
#57210

Participant
Freysi og Stymmi fóru Skoruna í Paradísarheimt í gær.
Gott mót og sérelga skemmtilegur karakter af ísfossi að vera.
Frzmar í þessum þræði lýsir Siggi T. aðstæðum nokkuð vel og í raun er þar engu við að bæta að sinni nema hvað að við mælum með göngu niður… ekki sigi.
Við tókum semsagt „Skabba“ á þetta í gær, allt pikkfrosið og fast, klifur upp á brún laga, til, síga niður aftur. festa línur aftur í kertadrasli, brjóta kertið losa línurnar aftur og síga niður á fast land.
Viðar og Guðjón Snær eru víst á þessum slóðum í dag.