Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Grafarfoss 11 des.
12. desember, 2011 at 00:35
#57141

Moderator
Fór með Bjarnasyni í Nálaraugað, spikfeitar aðstæður. Bræðurnir Styrmir og Jón Haukur voru nýlagðir af stað þegar við mættum á svæðið, sjálfsagt ekki gerst oft áður að það sé biðröð í Nálaraugað.
Í Tvíburagili er mikill ís og í 55° sýndist mér líka.
Gaman líka að Kjarri sé farinn að daðra við ísklifrið.