Re: Re: Grafarfoss 11 des.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Grafarfoss 11 des.

#57140
Arnar JónssonArnar Jónsson
Participant

Ég, Gummi, Óðinn og Ingvar kíktum í Grafarfossinn á laugadaginn sem er vinnsæll núna og fórum aðeins vinstrameginn við orginalinn. Tvö önnur teymi komu svo þarna seinna meir. Áhugaverðast var það hinsvegar að það var allt út atað í blóð í orginalinum, gaman væri að heyra hvað fór framm þar :)

Kv.
Arnar