Home › Umræður › Umræður › Almennt › GPS hugbúnaður › Re: Re: GPS hugbúnaður
4. mars, 2011 at 10:57
#56443

Participant
Garmin Basecamp er forrit sem er vert að kíkja á einfaldara en Mapsource sem þýðir að þú ert fljótari að læra á það en það ræður ekki yfir eins mörgum fídusum.
Svo er síðan http://connect.garmin.com/ nokkuð góð ef þú ert bara að skoða afrek ferðarinnar… vegalengd, hæðarmetra, tíma og fleira í þeim dúr.