Re: Re: GPS græjur

Home Umræður Umræður Almennt GPS græjur Re: Re: GPS græjur

#55629
Skabbi
Participant

Ég hef verið með svona græju með snertiskjá, virkar bara fínt. Þú oppereitar það náttlega ekki með dúnlúffum en þú gerir það hvort eð er ekki með GPS12. Þunnir vettlingar eru ekkert mál.

Eina sem ég er smeykur við er að skjárinn skemmist, á mínu tæki er bara „mjúkur“ LCD skjár. Veit ekki hvort nýrri týpur eru með harðgerðari skjá.

Svo er náttlega bara hægt að kaupa sér nýjan gemsa með GPS og Google maps…

Skabbi