Home › Umræður › Umræður › Almennt › Fréttir af Bratta › Re: Re: Fréttir af Bratta
20. febrúar, 2012 at 18:00
#57512

Participant
Er e-h nýtilegt í Bratta sem ástæða er til að flytja til byggða? (fyrir utan rústfría reykrörið sem smíðað var á öldinni sem leið en hefur ekki verið sett upp)
Bratti er ekki það gamalt hús að það teljist til menningarverðmæta og var reist sem nokkurskonar braðabirgðabúggí þegar glænýr og stærri skáli splundraðist í fárviðri.
Er ekki hakvæmara að byrja á nýju húsi frá grunni og nýta núverandi hús sem eldivið þegar nýtt kemst í notkun?
Eins veit eg að Akurneskir hjálparsveitargemlingar hafa hug á að leggja hönd á plóg.