Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Fréttir af ammerísku ísklifrurunum › Re: Re: Fréttir af ammerísku ísklifrurunum
21. febrúar, 2012 at 17:00
#57521

Meðlimur
Jæja best að ég svari mér bara sjálfur.
fór í dag með þeim á Óshlíðina. Átti að reyna við eina drjólann í þessari hvilft sem ekki hefur verið klifinn. Hann reyndist ansi blautur, þannig að aðrar leiðir voru klifraðar.
Þau eru mjög ánægð og ætla að dvelja hér lengur. Allavega á meðan það helst frost.