Home › Umræður › Umræður › Almennt › Framboð til stjórnar › Re: Re: Framboð til stjórnar
10. febrúar, 2011 at 14:43
#56337

Participant
Þetta er glæsilegt – flottur hópur sem er búinn að bjóða sig fram – Ísalp virðist ætla að vera í góðum höndum.
Vil þó vekja athygli á því að rjóminn af þeim sem eru að bjóða sig fram, og eru þegar í stjórn, eru ísklifrarar að grunni til (held ég alla vega). Þannig að ef klifrarar, telemarkarar, fjallaskíðamenn og hugsanlega alpafjallamenn og konur (er ég að gleyma einhverjum?) vilja tryggja sinn talsmann í stjórninni þá er ekki seinna vænna að „sjanghæja“ einhvern til þess að bjóða sig fram og tryggja þannig jafnvægi í störfum og áherslum stjórnar.