Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › frábært færi, lítill snjór (Ýmir) › Re: Re: frábært færi, lítill snjór (Ýmir)
29. nóvember, 2010 at 10:58
#55871

Meðlimur
Góðann daginn
Hér norðan heiða er allt miklu betra eins og þið vitið ; )
Rennsli á norðurlandi hefur farið vel af stað þetta sísonið.
Mest verið í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli þarsem klassikerar eins og Mannshryggurinn eru í fínum aðstæðum (hljómar eins ég sé að lýsa ísklifurleið) Einnig ætti að vera klárt að skella sér í Hlíðarskálina. Snjórinn er þurr og mjúkur fyrir ofan c.a. 500m.
Kv KM
Myndin er frá sunnudeginum 21. nóv