Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Fjör á norsk-íslenska isfestivalinu í Rjukan › Re: Re: Fjör á norsk-íslenska isfestivalinu í Rjukan
28. febrúar, 2012 at 20:44
#57535

Meðlimur
Sé að kjötsúpustemmningsmyndina hefur vantað með síðasta pósti. Læt gleðina fylgja með hér.
Snilldar alþjóðlegu ísklifurfestivali var slúttað um helgina í Rjúkan. Gleði og glaumur voru í fyrirrúmi og hundruðir hæðarmetra klifraðir. Gír og græjur testaðar á laugardaginn og Team Iceland átti dömulið í hraðaklifurkeppni. Kvöldinu var svo slúttað með fyrirlestri Tim Emmett og ísköldu Brennivíni.