Re: Re: Fjallaskíðaskór

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Fjallaskíðaskór Re: Re: Fjallaskíðaskór

#57496
mrjokull
Meðlimur

Sæll.

Ég get mælt með Scarpa Mobe sem fást í fjallakofanum. Þeir eru mjög stífir og gefa góðum brautaskóm ekkert eftir á leiðinni niður en eru með gúmmisóla og göngustillingu og eru þannig alveg þokkalegir á leiðinni upp. Eini gallinn einsog á öllu dóti í dag er verðið.