Re: Re: Festival á Ísafirði

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er að frétta af ísfestivali. Re: Re: Festival á Ísafirði

#58181
0304724629
Meðlimur

Hljómar allt vel. Einn af þeim sem er að koma með Mountain Hardwear liðinu er Tim Emmett. Glerharður Breti. Hann er til í að vera með myndasýningu á laugardagskvöldinu í Bræðraborg. Er það ekki bara díll?

Annars fórum við Viðar í smá næturmissjón í gær á Óshlíðina. Bullandi norðurljós, logn og -2 gráður. Flott 50 metra 4gr. leið og brött alla leið. Lítið tekið af myndum. Og get ekki límt við mynd hér. Agalegt hvað það er oft mikið vesen að pósta með myndum.