Re: Re: Eyjafjöllin?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eyjafjöllin? Re: Re: Eyjafjöllin?

#57129
0503664729
Participant

Fór austur í Öræfi á föstudaginn og til baka á sunnudag. Leiðirnar undir Eyjafjöllum voru ekki í aðstæðum. Kann þó að hafa breyst vegna frostsins og á því verður víst framhald.
Á Hnappavöllum voru leiðir komnar í aðstæður og ís þar með mesta móti.