Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Epík í Þilinu › Re: Re: Epík í Þilinu
15. nóvember, 2010 at 21:22
#55812

Meðlimur
Var að opna þennan þráð í fyrsta skipti og reyndi að stauta mig í gegnum textann til að gera mér mynd af aðstæðum. Sú mynd var ekkert í líkingu við þá sem hér birtist á mynd Palla. Þetta er augljóslega aðeins fyrir fullhuga eða eins og Magnússon myndi orða það … „fullharðnaða karlmenn!“ Sjálfum finnst mér Páll gæla full djarflega við fífldyrfskuna þar sem hann stendur. Og ég sem held því stundum fram að ekki séu til ungir góðir fjallamenn. Það er greinilega al rangt því þeir virðast ekkert batna með aldrinum;-)
Gott þið hélduð tórunni.
jgj