Re: Re: Denali

Home Umræður Umræður Almennt Denali Re: Re: Denali

#56711
Robbi
Participant

Héðan er allt gott að frétta. Komnir í 14.000 fet, búnir að bíða af okkur mikla snjókomu í 4 daga en notuðum dagana til að renna okkur í fersku púðrinu. Ferðin búin að ganga annars glimrandi vel. Stefnum á að toppa á fimmtudag eða föstudag, fer svolítið eftir veðri.
Minni aftur á styrktaraðila ferðarinnar:

Fjallakofinn með Scarpa, Marmot, Julbo, Smartwool, Helsport og Black Diamond
Real Turmat
Kostur
Swiss Miss
Corny
Canon á Íslandi