Home › Umræður › Umræður › Almennt › Búnaðarbasar, mörkinni 6 › Re: Re: Búnaðarbasar, mörkinni 6
12. október, 2011 at 11:46
#56957

Meðlimur
Fulltrúi ÍFLM verður á svæðinu með eitthvað af notuðum tjöldum. Meðal annars hinn sívinsælu VE-25.
Einnig verða til sölu Grivel AirTech álbroddar með ólum og BD Serac smellu broddar. Allir broddar eru splunku nýjir og enn í kassanum.
kv.
Ívar