Re: Re: Búahamrar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Epík í Þilinu Re: Re: Búahamrar?

#55765
Arnar Jónsson
Participant

Ég keyrði nú framhjá hömrunum á sunnudaginn og litu ísaðstæður ekki vel út, þó er alveg kominn eitthver ís í 55° en ég held að hann þurfi nokkra góða daga í viðbót.

Kv.
Arnar