Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

Home Umræður Umræður Almennt Bretarnir á Vatnajökli Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

#57484
1108755689
Meðlimur

Ég sendi Hr Hibbert email um daginn til að fá réttar og góðar fréttir af atvikum. Hann svaraði strax, þakkaði áhugann og sagðist myndi birta yfirlýsingu á vefnum sinum innan skamms.

Nú er hún kominn á vefinn og gefur nokkuð góða skýringu á atburðarrás.

http://www.alexhibbert.com