Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

Home Umræður Umræður Almennt Bretarnir á Vatnajökli Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

#57473
dabbigj
Meðlimur

Upplýsingarnar koma frá Landhelgisgæslunni, sem fær þær frá bresku landhelgisgæslunni sem fær þær frá föður annars mannsins sem fékk símtal í gegnum gervihnattasíma frá þeim.

http://www.dailymail.co.uk/news/article-2098765/Young-adventurer-phones-father-tiny-tomb-tent-collapses.html

Vísir taka þetta líka upp, http://visir.is/slo-heimsmet-a-graenlandsjokli—vatnajokull-stoppadi-hann/article/2012120208935

Þótt það komi einhver fréttapistill á forsíðu Landsbjargar að þá þarf það ekkert að koma frá þeim sem stjórna og sinna leitinni.