Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57698
0801667969
Meðlimur

23 apríl kl. 12:00

Frábær helgi að baki. Aðsókn góð a.m.k. miðað við árstíma. Yfir þúsund manns hér í gær og litlu minna á laugardag.

Stefnir í enn einn góðviðrisdaginn. Nokkur hundruð skólakrakkar þegar mættir og una sér vel.

Þó heitt sé yfir hádaginn þá er frost hér á kvöldin og fram undir hádegi. Það sér því ekkert á snjónum. Fer reyndar eftir veðri en hér verður fínasta skíðafæri a.m.k út maí og hugsanlega lengra fram á sumarið.

Kv. Árni Alf.