Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57679
Ingimundur
Participant

Það voru ágætarð aðstæður um kl. 19.00 en sýnu betri um 19.30 þegar sólin tók að skína. Fínar aðstæður í sólinni í kvöld þegar meyrna tók. Mæli með að fólk skelli sér á morgun í sólinni, nægur snjór!