Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
16. mars, 2012 at 12:39
#57585

Meðlimur
Föstudagur 16. mars kl.12:00
Snjóar hér í hæglætisveðri. Púður yfir öllu. Undir er hörð skel. Búið að vera blint í snjókomunni en glorious þegar sólin kemur. Svaðalegt færi. Menn mega samt vara sig á að undir og kringum stólalyftur getur verið gróft glerhart landslag.
Það hefur nefnilega þurft að ýta undan lyftunum svo stólarnir rekist ekki í jörð. Vonandi eru allir að fara eða komnir á Telemarkfestivalið svo ég vona ekki að neinn mæti í Fjallið.
Kv. Árni Alf.
Update kl: 14:00 Þetta er alveg svívirðilega geggjað.